Dagatal 
Dagatal PFR og ÍPS fyrir 2017-18

Núna getum við séð fullmótað dagatal fyrir PFR og ÍPS fyrir veturinn 2017-18 og ef ég hef talið rétt eru 106 keppnisdagar á því á þessu tímabili :).

Það ætti engum að leiðast yfir þessu öfluga vetrarstarfi sem er framundan hjá okkur. Það verða einhverjir viðburðir örugglega sem bætast í dagatalið og verða þeir þá auglýstir og bætt inní það.

  Haust 2017
  Vor 2018
.: Innskráning :.